Fréttir

Rjúpnakvöld Skotvís

SKOTVÍS stendur fyrir árlegu rjúpnakvöldi fimmtudagskvöldið 24. október. Fagnaðurinn verður í sal Sjóstangveiðifélags Reykjavíkur, að Grandagarði 18. Fyrir þá sem

Lesa

Aðalfundur SKOTVÍS 2019

Aðalfundur SKOTVÍS var haldin á fimmtudagskvöld 28. febrúar síðastliðinn. Vel var mætt og heiðraði hæstvirtur umhverfisráðherra okkur með komu sinni.

Lesa

Styrkir til félagsins

Umhverfis-og auðlindaráðuneytið hefur nú birt úthlutun rekstar-og verkefnastyrkja til frjálsra félagasamtaka. SKOTVÍS fékk 400.000- í rekstrarstyrk frá ráðuneytinu. Sótt var

Lesa

Rjúpnagögn og gagn

Hér má finna glærur Arne Sólmundssonar frá fyrirlestri hans á Hrafnaþingi NÍ 23. jan 2019. [advanced_iframe src=”//docs.google.com/presentation/d/e/2PACX-1vSvfY4WpwgoHGHlrdQqUE0KzfHoehyZWbuiL3yLKpaXtXkLvXIWwZtRcjQarZJEM0idNIy4b2zyScqo/embed?start=true&loop=true&delayms=3000&fbclid=IwAR3BxHZqzsjQpEJZ7T6j-_FGOgoXHA7nXewEKB1txp3pOHBvC-TPwx5S484&slide=id.g3d09794e96_0_0/advanced-iframe” width=”100%” height=”600″]  

Lesa

Hentistefna eða veiðistjórnun?

Þann 12. September sl. boðaði Náttúrufræðistofnun Íslands til samráðsfundar þar sem farið var yfir ástand rjúpnastofnsins og metin áhrif veiðistjórnunar.

Lesa