Aðalfundur SKOTVÍS
Aðalfundur SKOTVÍS árið 2024 verður haldinn 14. mars n.k. kl 20. Fundarstaður verður staðfestur innan skamms. Dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf. Umhverisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson verður gestur fundarins
Lög Skotvís
Nýir félagar borga ekki árgjald fyrsta árið
Skotvís og Hlað hafa endurnýjað samstarf sitt um árgjald nýrra félaga. Hlað mun nú, eins og undanfarin ár, greiða félagsgjöld þeirra sem ganga í félagið í fyrsta sinn fyrsta árið. Nýttu þér þetta kostaboð til að ganga í félagið. Aðeins SKOTVÍS gætir hagsmuna þeirra sem elska skotveiði í ósnortinni náttúru.
LESA
Umsögn FACE, Evrópusambands skotveiðifélaga, um fyrirhugað blýbann ESB.
Hér er að finna umsögn FACE, sem SKOTVÍS á aðild að, um fyrirhugað bann við notkun á blýi. Þetta fyrirhugaða bann mun ekki einungis ná til skotfæra, heldur til allrar framleiðslu sem inniheldur blý, svo sem sökkur á veiðilínu, svo eitthvað sé nefnt. Þetta eru tvö skjöl, annað mun ítarlegra, [...]
Click Here
Previous slide
Next slide

Fróðleikur

Hér finnur þú ýmsan fróðleik auk uppskrifta. 

Öld Fjallkonunnar

Á sama tíma að ári (öld) Umræðan um rjúpnastofninn, veiðiþol hans, framkvæmd og áhrif veiða er botnfrosin … líkt og

Lesa