Nýir félagar borga ekki árgjald fyrsta árið
Skotvís og Hlað hafa endurnýjað samstarf sitt um árgjald nýrra félaga. Hlað mun nú, eins og undanfarin ár, greiða félagsgjöld þeirra sem ganga í félagið í fyrsta sinn fyrsta árið. Nýttu þér þetta kostaboð til að ganga í félagið. Aðeins SKOTVÍS gætir hagsmuna þeirra sem elska skotveiði í ósnortinni náttúru.
LESA
Öld Fjallkonunnar
Á sama tíma að ári (öld) Umræðan um rjúpnastofninn, veiðiþol hans, framkvæmd og áhrif veiða er botnfrosin … líkt og við séum einskis vísari frá þeim tíma sem skriflegar heimildir af áhyggjum af afdrifum stofnsins fóru að líta dagsins ljós. Þessi umræða var á eldi árið 1898. „Það er ekkert [...]
LESA
Umsögn FACE, Evrópusambands skotveiðifélaga, um fyrirhugað blýbann ESB.
Hér er að finna umsögn FACE, sem SKOTVÍS á aðild að, um fyrirhugað bann við notkun á blýi. Þetta fyrirhugaða bann mun ekki einungis ná til skotfæra, heldur til allrar framleiðslu sem inniheldur blý, svo sem sökkur á veiðilínu, svo eitthvað sé nefnt. Þetta eru tvö skjöl, annað mun ítarlegra, [...]
Click Here
Previous slide
Next slide

Fróðleikur

Hér finnur þú ýmsan fróðleik auk uppskrifta. 

Öld Fjallkonunnar

Á sama tíma að ári (öld) Umræðan um rjúpnastofninn, veiðiþol hans, framkvæmd og áhrif veiða er botnfrosin … líkt og

Lesa