Léttsteiktar toppskarfabringur
Handa 4 Bringur af 3 toppskörfum Salt og pipar 2 msk. olía Blönduð ber Sósa 5 dl. sjófuglasoð en notið maltöl í stað vatns 1-2 msk. hrútaberjahlaup eða rifsberjahlaup 30 gr. smjör 30 gr. hveiti 3 dl. rjómi salt og pipar Hitið soðið og hrærið berjahlaupið saman við. Bræðið smjörið og hrærið hveitið saman við. Notið síðan dálítið af smjörblöndunni […]