Heiðagæsabringur brúnaðar á pönnu í smjöri

Bláberjagljái:
Rauðvín
Bláberjasulta
Sítrónusafi
Hlynsíróp

Sósa:
1 dl bláber látin liggja í púrtvíni og koníaki í 4 tíma.
1/2 lítri villbráðarsoð.
2 tsk maizenamjöl hrært útí 3 tsk af vatni.
2 msk smjör.
Soðið saman og að lokum eru bláberin í vínleginum sett útí.

Seljurótarmús:
Seljurót, flysjuð, skorin í teninga, soðin og maukuð í matvinnsluvél.
1/2 dl rjómi í pott, soðna seljurótin sett þar útí.
Salt og hvítur pipar úr kvörn.

Share the Post:

Related Posts

Öld Fjallkonunnar

Á sama tíma að ári (öld) Umræðan um rjúpnastofninn, veiðiþol hans, framkvæmd og áhrif veiða er botnfrosin … líkt og

Read More