Öld Fjallkonunnar
Á sama tíma að ári (öld) Umræðan um rjúpnastofninn, veiðiþol hans, framkvæmd og áhrif veiða er botnfrosin … líkt og við séum einskis vísari frá þeim tíma sem skriflegar heimildir af áhyggjum af afdrifum stofnsins fóru að líta dagsins ljós. Þessi umræða var á eldi árið 1898. „Það er ekkert vafamál, að þessum fuglum er stöðugt að fækka, og að […]