Aðalfundur 2021

Stjórn SKOTVÍS auglýsir aðalfund 2021 í samræmi við lög félagsins.

Aðalfundurinn verður að þessu sinni haldinn rafrænt á Zoom, og hefst klukkan 20:00.

Dagskrá er eftirfarandi:

Þessi mál skulu tekin fyrir á aðalfundi félagsins:
Skýrsla stjórnar.
Lagðir fram skoðaðir reikningar félagsins.
Lagabreytingar.
Ákvörðun félagsgjalda, næsta almanaksárs.
Kosning formanns, varaformanns og tveggja stjórnarmanna.
Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
Önnur mál.

Við hvetjum félagsmenn til að mæta.

Kosið verður um formann og varaformann til eins árs, auk þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.
Áhugasamir sem vilja bjóða sig fram til stjórnarsetu sendi tilkynningu þar um á skotvis@skotvis.is.
Samkvæmt lögum félagsins er jafnframt heimilt að bjóða sig fram á fundinum sjálfum.

Hlekkur á fundinn verður birtur þegar nær dregur fundi, og þá á Facebook síðu félagsinsl

Share the Post:

Related Posts

Öld Fjallkonunnar

Á sama tíma að ári (öld) Umræðan um rjúpnastofninn, veiðiþol hans, framkvæmd og áhrif veiða er botnfrosin … líkt og

Read More