Gæsapottréttur
Þessi uppskrift er hugsuð til þess að skora á menn að nýta lærin af bráðinni og á þessi uppskrift ekki síður við læri á annarri villibráð. Fyrst er rétt að útskýra hvaða aðferðum er beitt við að sinudraga gæsalæri. Skorið er í skinnið á „ökklanum“ á gæsinni, sem sagt fyrir neðan „kálfann“ (ha ha). Passið vel að skera ekki í […]