• skotvis@skotvis.is

Koníakslegin hreindýralifur

Lifrin Hreindýralifrin er sneidd niður. Koníaki hellt yfir og látið bíða yfir nótt. Lifrin er léttsteikt á pönnu og krydduð með salti og svörtum pipar. Ef bitarnir eru þykkir er hægt að bregða lifrinni inn í ofn ( hiti 200°C ) í nokkrar mínútur. Sósan Rjóma er síðan helt á pönnuna ásamt timian og koníaki. Þetta soðið svolítið niður og […]

Innbakað hreindýra fillet

Brúnað upp úr smjöri, salt og pipar, úr kvörn 1/2 dl villibráðarsoð, hellt á pönnuna til að leysa upp steikarskófina. 1 tsk timianlauf, sett á filet 3 cl af púrtvíni hellt yfir 2 plötur af smjördeigi, flatt út villisveppa-duxelle sett utan um hreindýrafilet og smjördeigi vafið þar utan um.

Hreindýrasteik með ferskjusósu

Fyrir 6 Hráefni 1,2 kg snyrtur hreindýravöðvi í 100 gr. sneiðum salt og pipar Ferskjusósa 1/2 l villibráðarsoð (úr fugla- eða hreindýrabeinum) 50 g sólberjasulta 1 dl púrtvín 2 stk. ferskjur, nýjar, skornar í báta 50 g kalt smjör 1 stk. súputeningur (Maggi) eða kjötkraftur sósujafnari salt og pipar Meðlætið 600 g kartöflur 1 búnt timian, ferskt 4 stk. gulrætur […]

Hreindýralifur á teini

Það eru ekki svo mörg ár síðan hreindýraveiðimenn hirtu ekki lifrina úr þeim dýrum sem þeir felldu. Á síðari árum hafa matreiðslumenn hins vegar verið með allar klær úti til að útvega sér hreindýralifrar. Í vel flestum tilvikum er lifrin notuð í paté en hún er einnig frábærlega góð léttsteikt. Hér kemur uppskrift af rétti þar sem lifrin er maríneruð […]

Hreindýrahjarta með sveskjum og rjómasósu

Meðal frumbyggja og þjóða sem afkomu sína á veiðum þykja innyfli veiðidýranna hvað ljúffengust til matar. Best þykir lifrin en einnig er hjartað eftirsótt. Margir veiðimenn nýta ekki hjarta veiðidýranna sem þeir fella. Þeir sem nýta þau skera þau oftast niður í strimla og steikja á pönnu og sjóða síðan. Í Skandinavíu tíðkast að reykja hjarta hreindýranna eða salta. Hjartað […]

Heilsteikt hreindýralæri

Fyrir 8-10 Hráefni 1 stk. hreindýralæri, u.þ.b. 4-6 kg 4 stk. beikonsneiðar salt og pipar 10 stk. einiber, steytt Soð 1 stk. laukur 1/2 stk. blaðlaukur 2 stk. gulrætur 5 stk. einiber 4 stk. negulnaglar 2 stk. lárviðarlauf 2 l vatn Skerið grænmetið smátt og setjið í ofnskúffu ásamt vatninu. Sósan 1,5 l soð úr ofnskúffunni 60 g smjörlíki 60 […]

Grafinn hreindýravöðvi

Hreindýravöðvi, 2,5 til 3 cm þykkur Gróft salt Rósmarín Blóðberg Fennelfræ Kerfill Bergmynta Hunang Kjötið er þakið salti í ca 2 og hálfan til 3 klukkustundir, skol­að og þerrað. Penslað með hun­angi. Þvínæst er vöðvinn hjúpaður með söx­uðum kryddjurtum og fræjum. Tilbúið eftir 2 daga í kæli.

Wordpress Social Share Plugin powered by Ultimatelysocial