• skotvis@skotvis.is

Gæsalifrar­terrine

500 gr. gæsalifur 350 gr. smjör við stofuhita 1 bolli púrtvín 1 tsk pipar 1 msk jarðsveppaolía (truffluolía) Gæsalifur, púrtvín og pipar í pott eða pönnu, soðið við vægan hita undir loki í nokkrar mínútur eða þangað til lifur er ljósrauð. Kælt niður við stofuhita. Maukað í matvinnsluvél ásamt smjörinu og olíunni, set í mót og kælt.

Villikrydduð gæsabringa með bláberjasósu

Hráefni 6 gæsabringur 2 msk. timian (blóðberg), ferskt eða þurrkað salt og pipar Villibráðarsoð 2 l vatn beinin af gæsunum og lærin 1 stk. sellerístilkur 1 stk. laukur 1 stk. gulrót 2 stk. lárviðarlauf 1 búnt steinselja 1/2 stk. blaðlaukur 6 stk. einiber 2 stk. negulnaglar 10 stk. piparkorn Bláberjasósa 1/2 l soð 2 dl rjómi 1 dl bláberjasulta 100 […]

Villigæsa bringur

Bringur af 2 villigæsum Gróft salt og svartur pipar úr kvörn 2 msk. matarolía 50 gr. smjör Sósan 300 gr. perlulaukur, afhýddur 4 msk. sykur 2 dl. rauðvín 3 msk. rauðvínsedik 200 gr. sveppir, gjarnan villisveppir 25 gr. smjör 1 tsk. blóðberg eða ½ tsk. timjan ½ lárviðarlauf 3 dl. andasoð 50 gr. kalt smjör, skorið í bita salt og […]

Söltuð gæs

Fyrir 4 – 6 Hráefni fyrir söltun: 1 stk. gæs 6 lítrar vatn 1 1/2 kg. salt 10 stk. svört piparkorn 5 stk. láviðarlauf Hráefni fyrir eldun: 2 stk. meðalstórir laukar, skornir í báta 6 stk. svört piparkorn 4 stk. láviðarlauf 3 greinar ferskt timian (eða 1/2 tsk. þurrkað) 2 stórar gulrætur, skornar gróft Hráefni fyrir sósu: 500 ml. soð […]

Svikin gæs

Kjöt af 8-10 gæsalærum (fer eftir stærð læranna) 2 meðalstóri blaðlaukar (púrra), fínt saxaðir 1 búnt steinselja, fínt söxuð 3 msk fínt saxað dill Salt eða Herbamare kryddsalt (fæst í Heilsuhúsinu) Grófmalaður svartur pipar 4-5 dl. vatn 1/2 dl. þurkaðir sveppir (fæst í Heilsuhúsinu) 2 msk. soyasósa 1 laukur, grófhakkaður 3-4 dl. rjómi 4 msk. mango chutney ólífuolía og smjör […]

Heilsteikt villigæs

Margir veiðimenn hafa lent í þeim hremmingum að heilsteikja jólagæsina og bera á borð eða bjóða gestum í mat fullir stolts yfir bráð síðasta veiðitímabils en hafa síðan lent í ólseigum fugli. Þá hefur ánægjan yfir annars gómsætri villibráð fokið út í veður og vind. Margir kenna því þá um að fuglinn sé of gamall, en þótt aldur hans eigi […]

Heiðagæsabringur brúnaðar á pönnu í smjöri

Bláberjagljái: Rauðvín Bláberjasulta Sítrónusafi Hlynsíróp Sósa: 1 dl bláber látin liggja í púrtvíni og koníaki í 4 tíma. 1/2 lítri villbráðarsoð. 2 tsk maizenamjöl hrært útí 3 tsk af vatni. 2 msk smjör. Soðið saman og að lokum eru bláberin í vínleginum sett útí. Seljurótarmús: Seljurót, flysjuð, skorin í teninga, soðin og maukuð í matvinnsluvél. 1/2 dl rjómi í pott, […]

Gæsapottréttur

Þessi uppskrift er hugsuð til þess að skora á menn að nýta lærin af bráðinni og á þessi uppskrift ekki síður við læri á annarri villibráð. Fyrst er rétt að útskýra hvaða aðferðum er beitt við að sinudraga gæsalæri. Skorið er í skinnið á „ökklanum“ á gæsinni, sem sagt fyrir neðan „kálfann“ (ha ha). Passið vel að skera ekki í […]

Villigæsalifur með sveppum og eplum

Villigæsalifur er einstaklega ljúffengur réttur, ekki síst sem forréttur og er það miður hvað allt of margir veiðimenn nýta sér hana ekki. Það sem er skemmtilegt við þessa tilteknu uppskrift er að í henni eru einnig notaðir villisveppir. Best er að nota kónga-, lerki- eða furusveppi. Það sem þarf í þennan bragðgóða rétt er þetta: 300 gr. villigæsalifur 150 gr. […]

Gæsalæri, ódýrt lostæti

Þessi uppskrift er hugsuð til þess að skora á menn að nýta lærin af bráðinni og á þessi uppskrift ekki síður við læri á annarri villibráð. Nokkur brögð eru að því að veiðimenn hirði aðeins bringurnar úr þeim gæsum sem þeir skjóta og hendi öllu hinu.Þetta er mikil sóun að ætti ekki að þekkjast því gæsalærin eru aldeilis frábær til […]

Wordpress Social Share Plugin powered by Ultimatelysocial