Söltuð gæs
Fyrir 4 – 6 Hráefni fyrir söltun: 1 stk. gæs 6 lítrar vatn 1 1/2 kg. salt 10 stk. svört piparkorn 5 stk. láviðarlauf Hráefni fyrir eldun: 2 stk. meðalstórir laukar, skornir í báta 6 stk. svört piparkorn 4 stk. láviðarlauf 3 greinar ferskt timian (eða 1/2 tsk. þurrkað) 2 stórar gulrætur, skornar gróft Hráefni fyrir sósu: 500 ml. soð […]