• skotvis@skotvis.is

Söltuð gæs

Fyrir 4 – 6 Hráefni fyrir söltun: 1 stk. gæs 6 lítrar vatn 1 1/2 kg. salt 10 stk. svört piparkorn 5 stk. láviðarlauf Hráefni fyrir eldun: 2 stk. meðalstórir laukar, skornir í báta 6 stk. svört piparkorn 4 stk. láviðarlauf 3 greinar ferskt timian (eða 1/2 tsk. þurrkað) 2 stórar gulrætur, skornar gróft Hráefni fyrir sósu: 500 ml. soð […]

Svikin gæs

Kjöt af 8-10 gæsalærum (fer eftir stærð læranna) 2 meðalstóri blaðlaukar (púrra), fínt saxaðir 1 búnt steinselja, fínt söxuð 3 msk fínt saxað dill Salt eða Herbamare kryddsalt (fæst í Heilsuhúsinu) Grófmalaður svartur pipar 4-5 dl. vatn 1/2 dl. þurkaðir sveppir (fæst í Heilsuhúsinu) 2 msk. soyasósa 1 laukur, grófhakkaður 3-4 dl. rjómi 4 msk. mango chutney ólífuolía og smjör […]

Sveitarjúpa

Fyrir 6 Hráefni: 8-12 stk. hamflettar rjúpur 2 msk. olía 3 stk. lárviðarlauf 20 stk. einiber salt og pipar Sósa 1 l. soð af rjúpunum 1/2 l rjómi 80 gr. hveiti 80 gr. smjör 1 msk. kjötkraftur salt og pipar Meðlæti 3 stk. epli, gul 6 tsk. rifsberjahlaup 300 g spergilkál 6 stk. gulrætur 18-36 kartöflur (eftir stærð) Leiðbeiningar: Hlutið […]

Svartfugl a la Kína

Fyrir nokkrum árum bað ég kínverskan matreiðslumann, sem starfaði hér á landi um tíma, að matreiða fyrir okkur félagana svartfugl. Satt best að segja var útkoman ekkert sérstaklega spennandi. En Kínverjinn gafst ekki upp, hann bað okkur um fleiri bringur og hélt áfram að gera tilraunir. Viku síðar heimsóttum við hann aftur og þá gaf hann okkur að borða þennan […]

Stórgóðar stokkendur

Af þeim öndum sem veiddar eru hér á landi eru flestar stokkendur. Stokkendur eru frábærar til matar. Best er að matreiða þær í tvennu lagi, bringurnar sér og lærin sér. Hér kemur ein slík uppskrift en hún gerir ráð fyrir að notaðar séu tvær endur. Byrjið á því að skera læri og bringur frá og hlutið beinin gróflega niður. Þá […]

Steiktur lundi

Úrbeinaðar lundabringur Salt Pipar Timian Gráðostur Rifsberjasulta Rjómi Í þessari uppskrift verður tilfinningin að ráða, gætið þess þó að setja lítið af rifsberjasultu og gráðosti saman við sósuna. Lundinn er kryddaður með salti og pipar og steiktur í smjöri og síðan kryddaður með timian. Bringurnar teknar af pönnunni, rjómi settur á pönnuna og sósan bragðbætt með gráðosti og rifsberjasultu. Sósan […]

Steiktar svartfuglsbringur

Handa 4 Bringur af 4 svartfuglum 2 msk. maísolía Salt og pipar Sósan 4 cl. portvín 1 ½ dl. svartfuglssoð 2 dl. rjómi 2 msk. rifsber, frosin Salt og pipar Úrbeinið bringurnar og fjarlægið af þeim himnuna. Hitið olíuna á pönnu, steikið bringurnar við góðan hita í 4 mín. hvorum megin og kryddið með salti og pipar. Takið þær af […]

Rjúpnabringur með sellerí og graskers kombó

Fyrir 4 U.þ.b. 800 g rjúpnabringur 4 skammtar salt og pipar Rjómasoðnar kantarellur 2 dl madeira 2 dl rjómi 2 dl kálfasoð 160 g kantarellusveppir 60 g smjör 5 g rósmarín Aðferð Sjóðið kálfasoðið niður um 2/3, með rósmaríninu. Bætið madeiranu í og sjóðið niður til helminga. Hellið nú rjómanum í og sjóðið hæfilega þykkan. Bætið með smjörinu og sjóðið […]

Rjúpnabringur á beini með endívum

Fyrir 6 Hráefni: 8-12 stk. rjúpubringur á beini Rjúpusoð 1-1/2 l vatn háls, hjarta, fóarn, læri og bein 1 stk. gulrót 1 stk. sellerístilkur 1 stk. laukur 1/4 stk. blaðlaukur 5 stk. piparkorn, svört 4 stk. einiber 2 stk. lárviðarlauf 1/2 tsk. timian 1 msk. rifsberjahlaup 3 stk. súputeningar/kjötkraftur 2 msk. sykur 1 msk. rauðvínsedik Sólberjasósa 5 dl soð úr […]

Marineraðar rjúpur

Sex til átta heilar rjúpur eða tíu til tólf rjúpubringur, marinering í 24 tíma. Lögur 3 bollar léttsaltað vatn 2 gulrætur, 30 gr. sellerí Steinselja, 6 einiber 2 lárviðarlauf ½ tsk. timian Örlítið merian (framan á hnífsoddi) Nokkur svört piparkorn 2 msk. edik 2 bollar rauðvín Svínaspik 1 laukur Látið léttsaltaða vatnið sjóða. Gulræturnar, sellleríið og laukurinn skorið í smábita, […]

Wordpress Social Share Plugin powered by Ultimatelysocial