• skotvis@skotvis.is

Hreindýrahjarta með sveskjum og rjómasósu

Meðal frumbyggja og þjóða sem afkomu sína á veiðum þykja innyfli veiðidýranna hvað ljúffengust til matar. Best þykir lifrin en einnig er hjartað eftirsótt. Margir veiðimenn nýta ekki hjarta veiðidýranna sem þeir fella. Þeir sem nýta þau skera þau oftast niður í strimla og steikja á pönnu og sjóða síðan. Í Skandinavíu tíðkast að reykja hjarta hreindýranna eða salta. Hjartað […]

Wordpress Social Share Plugin powered by Ultimatelysocial