Við leitumst við að bjóða félögum upp á góð kjör sem víðast.

15% afsláttur á byssuskápum í Veiðihorninu:

Veiðihornið býður SKOTVÍS félögum 15% afslátt af byssuskápum til loka mars. Nýttu þér þetta góða tilboð og komdu hlutunum í lag. Nú eiga allir að vera með vottaðan byssuskáp, líka þeir sem aðeins eiga eina byssu.

Mundu eftir félagsskírteininu. Ekki með það? Farðu inn á mínar síður og náðu í rafrænt félagaskírteini.

Ef þú vilt bjóða Skotvísfélögum upp á góð kjör, sendu okkur þá póst, skotvis@skotvis.is