Aðalfundur SKOTVÍS verður 28. febrúar n.k.

Stjórn SKOTVÍS auglýsir aðalfund félagsins, sem verður haldinn þann 28. febrúar n.k. kl 20:00.

Dagskrá og staðsetning verður auglýst nánar er nær dregur.

Samkvæmt lögum félagsins skal kjósa á aðalfundi 3 stjórnarmenn til 2ja ára í senn, og formann og varaformann til eins árs.

Áhugasamir félagsmenn eru hvattir til að senda tilkynningu um framboð sitt til stjórnar á netfangið skotvis@skotvis.is

Við viljum sérstaklega hvetja konur til að gefa kost á sér til stjórnarstarfa.

Fundinum verður streymt beint á FB síðu SKOTVÍS, og stjórn er að vinna að viðbótum við heimasíðuna svo fjarstaddir félagsmenn geti greitt atkvæði á fundinum.

Share the Post:

Related Posts

Skotvopnanámskeið

Ríkislögreglustjóri hefur gert samning við SKOTVÍS um að félagið haldi utan um skotvopnanámskeið. Jafnframt hafa SKOTVÍS og UST gert samkomulag um

Read More

Öld Fjallkonunnar

Á sama tíma að ári (öld) Umræðan um rjúpnastofninn, veiðiþol hans, framkvæmd og áhrif veiða er botnfrosin … líkt og

Read More