Styrkir til félagsins

Umhverfis-og auðlindaráðuneytið hefur nú birt úthlutun rekstar-og verkefnastyrkja til frjálsra félagasamtaka.
SKOTVÍS fékk 400.000- í rekstrarstyrk frá ráðuneytinu.
Sótt var um fjóra verkefnastyrki og fengust 350.000- í árlega rjúpnatalningu félagsins og 450.000- í útskipti á plasti í forhlöðum haglaskota.
SKOTVÍS hefur látið gott af sér leiða, unnið hörðum höndum að samfélagslegum verkefnum með uppbyggilegum hætti og áorkað miklu á 40 árum.
Fjárveitingin er viðurkenning á starfi félagsins, gildum þess, vinnubrögðum og árangri í náttúruverndar-og umhverfismálum.
Úthlutunin undirstrikar traust til SKOTVÍS um að halda því starfi áfram næstu 40 árin, í það minnsta.

Share the Post:

Related Posts

Skotvopnanámskeið

Ríkislögreglustjóri hefur gert samning við SKOTVÍS um að félagið haldi utan um skotvopnanámskeið. Jafnframt hafa SKOTVÍS og UST gert samkomulag um

Read More

Öld Fjallkonunnar

Á sama tíma að ári (öld) Umræðan um rjúpnastofninn, veiðiþol hans, framkvæmd og áhrif veiða er botnfrosin … líkt og

Read More