Nýir félagar borga ekki árgjald fyrsta árið
Skotvís og Hlað hafa endurnýjað samstarf sitt um árgjald nýrra félaga. Hlað mun nú, eins og undanfarin ár, greiða félagsgjöld þeirra sem ganga í félagið í fyrsta sinn fyrsta árið. Nýttu þér þetta kostaboð til að ganga í félagið. Aðeins SKOTVÍS gætir hagsmuna þeirra sem elska skotveiði í ósnortinni náttúru.
LESA

Fróðleikur og fleira

Hér finnur þú ýmsan fróðleik auk uppskrifta. 

Skotvopnanámskeið

Ríkislögreglustjóri hefur gert samning við SKOTVÍS um að félagið haldi utan um skotvopnanámskeið. Jafnframt hafa SKOTVÍS og UST gert samkomulag um

Lesa

Öld Fjallkonunnar

Á sama tíma að ári (öld) Umræðan um rjúpnastofninn, veiðiþol hans, framkvæmd og áhrif veiða er botnfrosin … líkt og

Lesa