Fréttir

Fréttir af félagsstarfinu, tilkynningar frá stjórn og hvað eina sem viðkemur hagsmunum

veiðimanna.                                                     Lumar þú á frétt? Sendu okkur línu.

SKOTVÍS 40 ára.

23. september fagnaði SKOTVÍS þeim merka áfanga að 40 ár eru síðan félagið var stofnað. Margt hefur áunnist í hagsmuna baráttu skotveiðimanna, en mörg verkefni eru framundan og barátta skotveiðimanna heldur áfram. Það er mikilvægt að SKOTVÍS sé öflugur vettvangur okkar áfram, sem síðustu fjóra áratugi. Framundan er til að mynda vinna við endurskoðun veiðilög […]

Posted in Fréttir | Slökkt á athugasemdum við SKOTVÍS 40 ára.

Hlað greiðir fyrsta félagsgjald nýrra félaga.

Skotvís og Hlað veiðiverslun hafa gert með sér samkomulag um að Hlað bjóði öllum þeim sem ganga í félagið, fyrsta árið frítt. Samningurinn gildir um þá nýja félaga sem ganga í félagið næsta árið. Ferlið er sjálfvirkt, einungis þarf að skrá sig í félagið hér. Stjórn Skotvís bindur miklar vonir við þennan samning og færir […]

Posted in Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Hlað greiðir fyrsta félagsgjald nýrra félaga.

Tilkynning frá stjórn Skotvís

Af tilefni umræðu á Skotveiðispjallinu á Fésbókinni þá vill stjórn Skotvís koma eftirfarandi á framfæri. Samkvæmt úrskurði Forsætisráðuneytis 11.10.2016 þá er óhemilt að selja veiðileyfi til fuglaveiða á þjóðlendum þrátt fyrir að þær séu í afréttareign eða í annarri óbeinni eign. Einnig er óheimilt að hindra för og eða rukka almenning fyrir að keyra þá […]

Posted in Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Tilkynning frá stjórn Skotvís

Fundargerð aðalfundar 2018

Aðalfundur Skotveiðifélag Íslands 2018. Fundurinn var haldinn að Ofanleiti 2 í Reykjavík og kl. 14.00. Samkvæmt fundarboði var gert ráð fyrir erindi frá Umhverfisstofnun og að hefðbundin aðalfundarstörf hæfust kl. 14.50. Fulltrúi Umhverfsstofnunar forfallaðist en sýndar voru glærur frá honum sem talað hafði verið yfir. Eftir sýninguna urðu almennar umræður um Miðhálendisþjóðgarð, en Einar Haralds […]

Posted in Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fundargerð aðalfundar 2018

Ný stjórn kjörin á aðalfundi 2018

Áki Ármann Jónsson var kosinn nýr formaður félagsins á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands. Áki Ármann er líffræðingur að mennt og var Veiðistjóri frá 1998-2003 og síðar sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun 2003-2017. Indriði R. Grétarsson, fyrrverandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs eftir 6 ára stjórnarsetu, þar af 1 ár sem formaður. Í nýrri stjórn sitja […]

Posted in Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn kjörin á aðalfundi 2018
Social media & sharing icons powered by UltimatelySocial