Rjúpa, aðalréttir
Fylltar rjúpur
Þegar búið er að hreinsa rjúpurnar er gott að láta þær liggja í mjólk nóttina áður en þær eru steiktar. Teknar úr mjólkinni. Þurrkað af þeim og bringurnar ?spekkaðar?. Niðursoðin epli og sveskjur látin inn í þær og festar saman. Brúnað í smjöri á pönnu í rólegheitum. Settar í þykkbotnaðan pott og soðnar í rúman klukkutíma í mjólkurblöndu með svolitlu […]
Kryddlegnar rjúpur Sigmars B
4 rjúpnabringur (hráar) Lögur: 2 dl ólífuolía 1/2 dl rauðvínsedik 1/2 dl balsamikedik 1 msk sojasósa 1/1 rauðlaukur, fínt saxaður 8 einiber 1 lárviðarlauf 1 tsk timian 1 tsk rósmarin 1 tsk salt 1 tsk grófmalaður svartur pipar A. Leginum er blandað vel saman. Hann er hitaður í 40-60 gráður og látinn svo kólna. B. Rjúpurnar lagðar í löginn og […]
Fuglinn minn heitir Rjúpa
4 rjúpur 1,5 tsk. salt 1 tsk. tímian eða þurrkað blóðberg 4 msk. smjör 1. Rjúpurnar eru kryddaðar og steiktar í smjörinu á pönnu. 2. Þá eru þær settar í 175° heitan ofn og steiktar þar í 15 mín. 3. Rjúpurnar eru teknar úr ofninum, bringur og læri skorin frá. Þá er lagað gott soð og í það þarf: 1,5 […]
Grillaðar langvíubringur
Hér kemur kryddlögur sem gott er að leggja langvíubringur í. Þetta magn miðast við 400 g af bringum: 3 msk soyasósa 3 msk ferskur lime-safi 1 msk hunang 2 dl ananassafi (má ekki vera sætur) Bringurnar eru látnar liggja í þessu yfir nótt í ísskáp og síðan steiktar á grilli eða á pönnu. Hér kemur svo annar lögur sem ættaður […]
Bláberjamarineraðar rjúpur í villibráðasósu
Fyrir 4 -12 rjúpubringur leggir fóarn sarpur og hjarta 1 gulrót 1 laukur 2 súputeningar 250 gr. bláberjasulta timian salt og pipar 2 dl. rauðvín 100 gr. hveiti 75 gr. smjör ½ lauf gráðost 2 dl. rjómi 3 cl. brennivín. Aðferð Innyfli brúnuð í potti ásamt lauk og gulrót 1 lítri af vatni sett útí og soðið í ca. 1 […]
Gæsalifrarterrine
500 gr. gæsalifur 350 gr. smjör við stofuhita 1 bolli púrtvín 1 tsk pipar 1 msk jarðsveppaolía (truffluolía) Gæsalifur, púrtvín og pipar í pott eða pönnu, soðið við vægan hita undir loki í nokkrar mínútur eða þangað til lifur er ljósrauð. Kælt niður við stofuhita. Maukað í matvinnsluvél ásamt smjörinu og olíunni, set í mót og kælt.
Grafin rjúpa
Innihald ½ dl. salt ½ dl. sykur ½ msk. grófmulin græn piparkorn 1 msk. grófmulin svört piparkorn 1 tsk. hvítlauksduft 8 mulin einiber 1 tsk. timian 1 dl. fínsöxuð fersk steinselja 1 dl. saxað ferskt dill Lýsing 1. Blandið þessu öllu vel saman. Skerið bringurnar úr rjúpunum og þerrið þær með hreinum klút. 2. Hyljið bringurnar í kryddblöndunni. Þessi skammtur […]
Villikrydduð gæsabringa með bláberjasósu
Hráefni 6 gæsabringur 2 msk. timian (blóðberg), ferskt eða þurrkað salt og pipar Villibráðarsoð 2 l vatn beinin af gæsunum og lærin 1 stk. sellerístilkur 1 stk. laukur 1 stk. gulrót 2 stk. lárviðarlauf 1 búnt steinselja 1/2 stk. blaðlaukur 6 stk. einiber 2 stk. negulnaglar 10 stk. piparkorn Bláberjasósa 1/2 l soð 2 dl rjómi 1 dl bláberjasulta 100 […]
Villigæsa bringur
Bringur af 2 villigæsum Gróft salt og svartur pipar úr kvörn 2 msk. matarolía 50 gr. smjör Sósan 300 gr. perlulaukur, afhýddur 4 msk. sykur 2 dl. rauðvín 3 msk. rauðvínsedik 200 gr. sveppir, gjarnan villisveppir 25 gr. smjör 1 tsk. blóðberg eða ½ tsk. timjan ½ lárviðarlauf 3 dl. andasoð 50 gr. kalt smjör, skorið í bita salt og […]
Villibráð með lyngbragði
Mér barst í hendur fyrir nokkrum árum grein úr Dagblaðinu með leiðbeiningar um hvernig meðhöndla á rjúpur, þannig að þær verði herramanns matur. Ég hef fylgt þessum leiðbeiningum í átta eða níu ár og það hefur aldrei klikkað. Jæja, næstum því aldrei. Ég eldaði rjúpur nú á gamlársdag og nú var sósan betri en nokkru sinni fyrr. Dagblaðið er nú […]