Fylltar rjúpur
Þegar búið er að hreinsa rjúpurnar er gott að láta þær liggja í mjólk nóttina áður en þær eru steiktar. Teknar úr mjólkinni. Þurrkað af þeim og bringurnar ?spekkaðar?. Niðursoðin epli og sveskjur látin inn í þær og festar saman. Brúnað í smjöri á pönnu í rólegheitum. Settar í þykkbotnaðan pott og soðnar í rúman klukkutíma í mjólkurblöndu með svolitlu […]