Ítölsk gæs
Berin eru einu ávextirnir í íslenskri náttúru. Aðalbláber þykja best íslenskra berja. Hér kemur skemmtileg uppskrift frá Ítalíu sem hefur verið aðlöguð íslenskum aðstæðum. Í þessari uppskrift eru það aðalbláberin sem gefa tóninn. Þetta er einstaklega einföld uppskrift en aldeilis frábær. Það sem þarf er: 2 gæsabringur eða um 800 gr 2 msk ólívuolía 4 msk balsam edik 1 dl […]
Svartfugl
Svartfugl er frábær villibráð. Stofnar svartfugla eru sterkir hér við land og auðvelt að komast á svartfuglsveiðar. Svartfugl má matreiða á ótal vegu þó bestur sé hann steiktur. Mörgum finnst lýsisbragð af svartfuglinum og er hann því ekki eins vinsæl villibráð eins og til dæmis rjúpur og gæsir. Auðvelt er að losna við lýsisbragðið. Frumskilyrði er að hreinsa vel alla […]
Grafin rjúpa
Innihald ½ dl. salt ½ dl. sykur ½ msk. grófmulin græn piparkorn 1 msk. grófmulin svört piparkorn 1 tsk. hvítlauksduft 8 mulin einiber 1 tsk. timian 1 dl. fínsöxuð fersk steinselja 1 dl. saxað ferskt dill Lýsing 1. Blandið þessu öllu vel saman. Skerið bringurnar úr rjúpunum og þerrið þær með hreinum klút. 2. Hyljið bringurnar í kryddblöndunni. Þessi skammtur […]