Hreindýrakvóti 2021 birtur
Umhverfisráðherra hefur nú ákveðið hreindýrakvóta ársins 2021. Áfram er mælst til þess að veiðimenn forðist að skjóta mylkar kýr fyrstu 2 vikur veiðitímans, þó svo að engar rannsóknir sýni tengsl milli veiða á mylkum kúm, og kálfadauða. Það er slæmt til þess að vita að tilfinningar fari að ráða för í veiðistjórnun, en ekki vísindin. Kvóti ársins er 1220 dýr, […]