SKOTVÍS 40 ára.
SKOTVÍS eru hagsmunasamtök skotveiðimanna og berjast fyrir réttindum hins almenna skotveiðimanns til veiða í náttúru Íslands. Félagsmenn eru rúmlega 4.000 en rúmlega 1.400 eru virkir. Um þessar mundir er félagið 40 ára og laugardaginn 22. september sl. var glæsileg afmælisveisla á Nauthól fyrir alla félagsmenn. Fyrsta árið er frítt fyrir nýliða í boði HLAÐ. Einnig mun verða dregin út fjögur […]