Fundargerð aðalfundar 2018
Aðalfundur Skotveiðifélag Íslands 2018. Fundurinn var haldinn að Ofanleiti 2 í Reykjavík og kl. 14.00. Samkvæmt fundarboði var gert ráð fyrir erindi frá Umhverfisstofnun og að hefðbundin aðalfundarstörf hæfust kl. 14.50. Fulltrúi Umhverfsstofnunar forfallaðist en sýndar voru glærur frá honum sem talað hafði verið yfir. Eftir sýninguna urðu almennar umræður um Miðhálendisþjóðgarð, en Einar Haralds og Arne Sólmundsson fjölluðu m.a. […]