Aðalfundur SKOTVÍS 2019
Aðalfundur SKOTVÍS var haldin á fimmtudagskvöld 28. febrúar síðastliðinn. Vel var mætt og heiðraði hæstvirtur umhverfisráðherra okkur með komu sinni. Við kunnum honum okkar bestu þakkir fyrir að gefa okkur tíma í sinni þéttu dagskrá. Á fundinum kom fram að rekstur félagsins gekk mjög vel á seinasta ári og einnig fjölgaði félögum um 33%. Virkir félagar eru núna 1.700 í […]