• skotvis@skotvis.is

Grafinn hreindýravöðvi

Hreindýravöðvi, 2,5 til 3 cm þykkur Gróft salt Rósmarín Blóðberg Fennelfræ Kerfill Bergmynta Hunang Kjötið er þakið salti í ca 2 og hálfan til 3 klukkustundir, skol­að og þerrað. Penslað með hun­angi. Þvínæst er vöðvinn hjúpaður með söx­uðum kryddjurtum og fræjum. Tilbúið eftir 2 daga í kæli.

Ítölsk gæs

Berin eru einu ávextirnir í íslenskri náttúru. Aðalbláber þykja best íslenskra berja. Hér kemur skemmtileg uppskrift frá Ítalíu sem hefur verið aðlöguð íslenskum aðstæðum. Í þessari uppskrift eru það aðalbláberin sem gefa tóninn. Þetta er einstaklega einföld uppskrift en aldeilis frábær. Það sem þarf er: 2 gæsabringur eða um 800 gr 2 msk    ólívuolía 4 msk    balsam edik 1 dl    […]

Svartfugl

Svartfugl er frábær villibráð. Stofnar svartfugla eru sterkir hér við land og auðvelt að komast á svartfuglsveiðar. Svartfugl má matreiða á ótal vegu þó bestur sé hann steiktur. Mörgum finnst lýsisbragð af svartfugl­inum og er hann því ekki eins vinsæl villibráð eins og til dæmis rjúpur og gæsir. Auðvelt er að losna við lýsisbragðið. Frumskilyrði er að hreinsa vel alla […]

Grafin rjúpa

Innihald ½ dl. salt ½ dl. sykur ½ msk. grófmulin græn piparkorn 1 msk. grófmulin svört piparkorn 1 tsk. hvítlauksduft 8 mulin einiber 1 tsk. timian 1 dl. fínsöxuð fersk steinselja 1 dl. saxað ferskt dill Lýsing 1. Blandið þessu öllu vel saman. Skerið bringurnar úr rjúpunum og þerrið þær með hreinum klút. 2. Hyljið bringurnar í kryddblöndunni. Þessi skammtur […]

Wordpress Social Share Plugin powered by Ultimatelysocial