Villikrydduð gæsabringa með bláberjasósu
Hráefni 6 gæsabringur 2 msk. timian (blóðberg), ferskt eða þurrkað salt og pipar Villibráðarsoð 2 l vatn beinin af gæsunum og lærin 1 stk. sellerístilkur 1 stk. laukur 1 stk. gulrót 2 stk. lárviðarlauf 1 búnt steinselja 1/2 stk. blaðlaukur 6 stk. einiber 2 stk. negulnaglar 10 stk. piparkorn Bláberjasósa 1/2 l soð 2 dl rjómi 1 dl bláberjasulta 100 […]