• skotvis@skotvis.is
Fréttir
Umsögn FACE, Evrópusambands skotveiðifélaga, um fyrirhugað blýbann ESB.

Umsögn FACE, Evrópusambands skotveiðifélaga, um fyrirhugað blýbann ESB.

Hér er að finna umsögn FACE, sem SKOTVÍS á aðild að, um fyrirhugað bann við notkun á blýi. Þetta fyrirhugaða bann mun ekki einungis ná til skotfæra, heldur til allrar framleiðslu sem inniheldur blý, svo sem sökkur á veiðilínu, svo eitthvað sé nefnt.

Þetta eru tvö skjöl, annað mun ítarlegra, og svo úrdráttur.

Fylgir þú okkur á samfélagsmiðlum?
Wordpress Social Share Plugin powered by Ultimatelysocial