Veiðkort

Þeir sem hyggjast stunda almennar skotveiðar hér á landi þurfa að vera handhafar veiðikorts. 

Til þess að öðlast þau réttindi er farið á veiðikortanámskeið.

Allar upplýsingar um kortið og námskeiði má finna á heimasíðu Umhverfisstofnunar