Ganga í Skotvís

Enginn berst fyrir hagsmunum skotveiðimanna á Íslandi annar en Skotvís. Áhrifamáttur félagsins er í beinu sambandi við stærð þess. Ert þú ekki örugglega félagsmaður?

Fyrir árgjald sem nemur um það bil verðmæti eins til tveggja pakka af haglaskotum leggur þú þitt af mörkum í hagsmunabaráttunni. Réttur til veiða er nefnilega ekki sjálfgefinn!

Social media & sharing icons powered by UltimatelySocial